Athugun á neysluvatni í Ólafsfirði

Málsnúmer 2402038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 822. fundur - 01.03.2024

Erindi heilbrigðisfulltrúa vegna athugunar á neysluvatni í Ólafsfirði lagt fram.
Bæjarstjóra falið að bregðast við fyrir hönd sveitarfélagsins.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 826. fundur - 05.04.2024

Á 822. fundi bæjarráðs var bæjarstjóra falið að svara erindi heilbrigðisfulltrúa vegna erindis um athugun á neysluvatni í Ólafsfirði. Minnis- og svarbréf bæjarstjóra og deildarstjóra tæknideildar lagt fram til kynningar.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð felur deildarstjóra tæknideildar vinna málið í samræmi við aðstæður og tilmæli Heilbrigðiseftirlits Norðurlands-vestra.