Umsagnarbeiðni - tímabundið áfengisleyfi Hornbrekka

Málsnúmer 2209015

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 758. fundur - 13.09.2022

Lögð fram umsagnarbeiðni, dagsett 06.09.2022, þar sem Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn Fjallabyggðar í kjölfar umsóknar Hornbrekku um tímabundið áfengisleyfi.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir tímabundið vínveitingaleyfi fyrir sitt leyti.