Bréf til sveitarstjórnarfólks um allt land - Stytting vinnuviku

Málsnúmer 2011031

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 676. fundur - 27.11.2020

Lagt fram til kynningar erindi heildarsamtaka og stéttarfélaga starfsmanna sveitarfélaga, dags. 18.11.2020 til sveitastjórnarfólks um allt land. Þar er fjallað um styttingu vinnuvikunnar og mikilvægi þess að rétt sé staðið að því innleiðingarferli sem nú er í gangi, eða er að fara í gang, á vinnustöðum sveitarfélaganna.