Er fiskeldi áhættunnar virði

Málsnúmer 1709071

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 520. fundur - 26.09.2017

Morgunverðarfundur um áhættumat Hafrannsóknarstofnunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi verður haldinn á vegum atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins þann 27. september n.k. kl. 9:00-10:15.

Lagt fram til kynningar.