Rannsóknir á stangveiðistöðum við strendur Eyjafjarðar

Málsnúmer 1004037

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 167. fundur - 16.04.2010

Fyrir bæjarráði er erindi frá FS. áhugamannafélagi um ferðamennsku við strandir í Eyjarfirði.  Farið er á leit við sveitarfélagið að það lýsi huga á verkefninu, sé tilbúið að veita ráðgjöf á sínu strandsvæði og aðstoði eftir föngum við að finna sjálfboðaliða til tilraunaveiða.

Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til atvinnu- og ferðamálanefndar.