Barnasmi­ja Ý Tjarnarborg

Barnasmi­ja Ý Tjarnarborg
Barnasmi­ja Tjarnarborg

Fimmtudaginn 15. j˙nÝ frß 10:00-12:00 ver­ur bo­i­ uppß barnasmi­ju Ý Tjarnarborg.
Ůar munu b÷rnin teikna og skreyta lÝtil tr÷llaheimili ß pappÝ sem sÝ­an ver­a lÝmd ß hina řmsu sta­i Ý bŠnum.

Smi­jan er opin fyrir ÷ll b÷rn og a­ra sem langar til a­ vera me­. Smi­jan kostar ekkert.

Umsjˇnarma­ur ■essara verkefna er Jeanne Morrison sem mßla­i tr÷lli­ ß g÷mlu bensÝnst÷­ina eftir ˙tlÝnum ═slands. H˙n ver­ur hÚr Ý allt sumar og sÚr um Listh˙si­ fyrir Alice Liu.